Leikkonan Helen McCrory er látin, 52 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Helen var hvað þekktust fyrir hlutverk sín í Harry Potter kvikmyndunum og þáttaröðinni Peaky Blinders.... Lesa meira
Vinir og vandamenn pólsku fjölskyldunnar sem lenti í sjónum við Skötufjörð í Ísafjarðardjúpi standa nú fyrir fjársöfnun til styrktar föðurnum, Tomek Majewski, sem liggur þungt haldinn á Landspítalanum... Lesa meira
Susan Sarandon er orðin 73 ára gömul og féll hún „smá“ og deildi upplýsingum um slysið á Instagram síðu sinni. Susan var á leið að hitta Bernie Sanders, frambjóðanda demókrataflokksins... Lesa meira
Einkadóttir Whitney Houston, Bobbi Kristina Brown, var í svakalegu ástandi rétt áður en hún fannst nær dauða en lífi í baðkari á heimili sínu í Atlanta. Robyn Crawford,... Lesa meira
Dómstólar í Bandaríkjunum hafa neitað að leysa fanga sem hélt því fram að hann hefði lokið lífstíðardómi eftir að hann „lést.” Benjamin Schreiber (66) var dæmdur til lífstíðarfangelsis... Lesa meira
Laurel Griggs, rísandi stjarna í leiklistarheiminum í New York, er látin. Hún var einungis 13 ára en hafði komið fram á Broadway ásamt Scarlett Johansson og í söngleiknum... Lesa meira
42 ára maður andaðist eftir að hafa veðjað við vin sinn að hann gæti borðað 50 soðin egg í einu. Mánudaginn 3. nóvember síðastliðinn fóru Subhash Yadav (42) og vinur... Lesa meira
Í nýrri æviminningabók segir Robyn Crawford fyrrum elskhugi söngkonunnar sálugu, Whitney Houston, að þær hafi verið elskendur. Robyn var við hlið Whitneyar þegar hún varð sú stjarna sem... Lesa meira
Franska fyrirsætan Victoire Macon Dauxerre hætti í fyrirsætubransanum þar sem hún segir að ekki sé hægt að líta út eins og ætlast er til og vera heilbrigð á... Lesa meira
Leikarinn og grínistinn John Witherspoon sem margir þekkja úr „Friday“ myndunum er látinn. Stjarnan sem hóf ferilinn í uppistandi lést þriðjudaginn 29. október á heimili sínu í Sherman Oaks, Kaliforníuríki.... Lesa meira