Skrítið að upplifa lofið og hatrið
Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur er með þekktustu áhrifavöldum landsins. Hún er talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og hefur byggt upp stóran hóp fylgjenda á samfélagsmiðlum undir nafninu Ernuland. Erna eignaðist... Lesa meira