KVENNABLAÐIÐ

John Witherspoon látinn, 77 ára að aldri

Leikarinn og grínistinn John Witherspoon sem margir þekkja úr „Friday“ myndunum er látinn. Stjarnan sem hóf ferilinn í uppistandi lést þriðjudaginn 29. október á heimili sínu í Sherman Oaks, Kaliforníuríki. Dánarsorsök hefur ekki verið gerð opinber.

Auglýsing

Fjölskyldan tilkynnti þetta á Twitter, nokkrum klukkutímum eftir andlátið.

 

John lætur eftir sig eiginkonu sína Anglelu til 31 árs, ogsynina Alexander og John David Witherspoon.

Auglýsing

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!