KVENNABLAÐIÐ

Ungar fyrirsætur segja módelbransann framleiða konur með átröskun: Myndband

Franska fyrirsætan Victoire Macon Dauxerre hætti í fyrirsætubransanum þar sem hún segir að ekki sé hægt að líta út eins og ætlast er til og vera heilbrigð á sama tíma. Segir hún í raun allar fyrirsætur sem eru á toppnum vera með átröskun og séu hvattar til að borða ekki. Victorie er harðákveðin að uppljóstra um ógeðfelld leyndarmál bransans og segir frá því hvernig kröfurnar sem á hana voru lagðar gengu næstum af henni dauðri.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!