KVENNABLAÐIÐ

Þróun fegurstu kvennanna þá og nú

Ef þú hefur heyrt að Bella Hadid sé fegursta kona heims er það ekkert einsdæmi. Flestir eru eflaust sammála um að hún sé aðlaðandi, en hvað er það? Margar rannsóknir sýna að eitthvað sem kölluð er „gullna hlutfallið“ (e. Golden Ratio) sé reikningslíkan fyrir fegurð og getur útskýrt þessa staðla. Hvaðan kemur þetta hlutfall samt? Er það samfélagið sem skapar það?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!