KVENNABLAÐIÐ

Justin vill fara á tvöfalt stefnumót með Miley og Cody Simpson

Justin Bieber vill ólmur fara með eiginkonu sinni, Hailey Bladwin og heitasta pari Hollywood þessa dagana, Miley Cyrus og hinum 22 ára ofurkroppi, Cody Simpson. Cody póstaði mynd af sér og sixpakkinu sínu á Instagram og Justin skrifaði athugasemd við myndina: „Your body is a wonderland. Double date?” (Líkami þinn er magnaður. Tvöfalt stefnumót?)

Auglýsing

Miley og Cody eru nýfarin að hittast en þau hafa ekki verið feimin að pósta myndum af sér í sleik, eftir að Miley skildi við Kaitlynn Carter. Miley var sem kunnugt er gift Liam Hemsworth í átta mánuði en þau skildu í ágúst.

Auglýsing

Bieber hjónin héldu brúðkaupsveislu sína um daginn, en það var ári eftir brúðkaupið. Þau giftu sig hjá sýslumanni í New York.


View this post on Instagram

Mood caught after my first race back last weekend 🏊🏼‍♂️

A post shared by Cody Simpson (@codysimpson) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!