KVENNABLAÐIÐ

Miley Cyrus staðfestir að hún er í sambandi með Cody Simpson

Söngkonan Miley Cyrus er ekki að slaka neitt á þar sem hún er á lausu. Nú hefur hún játað að hafa „kelað“ við Cody og setti meira að segja myndband af þeim kyssast á samfélagsmiðla.

Auglýsing

Segir hún við mynd af Cody berum að ofan og sagði hann ástralskan og alveg sína týpu:

„22 [check] Australian (my type) [check] Abs [check],Hot Girl Fall [check],” skrifaði hún á Instagramsöguna sína.

abs2

„Getur stelpa ekki fengið sér f**King açai skál og morgunkelerí í friði?!?!“

Auglýsing

Cody og Miley eru vinir og sáust fyrr í vikunni í matvörubúð í Los Angeles þar sem þau kysstust. Þau fóru síðan í sleik á morgunverðarstað þar sem þau fengu sér açai skál.

abs9

Það eru einungis tvær vikur síðan Miley hætti með Kaitlynn Carter. Þær voru saman í nokkrar vikur eftir skilnað beggja. Hún veit að fólk hefur áhuga á sambandsmálum hennar og póstaði því þessu á Insta:

 

abs93

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!