KVENNABLAÐIÐ

Justin Bieber opnar sig um sjálfsvígshugsanir – Myndband!

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber opnar sig í nýrri heimildarmynd þar sem hann talar meðal annars um að hafa upplifað sjálfsvígshugsanir þegar hann glímdi við andleg veikindi. Hann segir þetta hafa valdið honum stöðugri vanlíðan.

Í sýnishorni úr heimildarmyndinni má heyra hann segja:

„Það komu stundir þar sem ég hugleiddi sjálfsvíg. Ég hugsaði, mun þessi sársauki einhvern tíman hverfa?.

Heimildarmyndin ber heitið  Justin Bieber: Next Chapter og má sjá sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!