KVENNABLAÐIÐ

Ýmislegt um Lauren Sanchez, hjákonu Jeff Bezos, ríkasta manns heims: Myndband

Jeff Bezos, stofnandi Amazon og ríkasti maður heims (allavega þar til eftir skilnaðinn við Mackenzie Bezos) tilkynnti um skilnað þeirra á dögunum því upp um hann komst og framhjáhald með Lauren Sanchez. Þau eru mikið í fréttum þessa dagana, enda finnst mörgum spennandi að fylgjast með.

Auglýsing
Lauren og Jeff á leið til Miami í einkaþotu hans í vikunni
Lauren og Jeff á leið til Miami í einkaþotu hans í vikunni

 

Auglýsing

Hér er fróðleikur um þessa flottu konu, en hún var gift, líkt og Jeff á meðan sambandinu stóð. Stefnir því í dýrasta skilnað sögunnar í þessu samhengi en Mackenzie og Jeff eiga fjögur börn saman.