KVENNABLAÐIÐ

H Ú S R Á Ð: SKOTHELD leið til að þrífa BLÓMAVASA að INNAN!

Hver kannast ekki við það leiða og nær ógerlega verk að þrífa blómavasa að innan? Sérstaklega fegurstu blómavasana, sem eru með uppmjóum hálsi og kúlulaga … hvernig á maður eiginlega að fara að því að troða uppþvottabursta inn í vasann og skrúbba? Verður ekki alltaf eitthvað eftir? Sem situr fast? Og skyggir á raunverulega fegurð vasans?

Í þessu myndbandi er farið yfir hvernig klippa má niður rifsvamp og hola að innan svo hægt sé að koma segli fyrir í einum hlutanum og stáli í hinum hlutanum. Því næst er svampinum einfaldlega smeygt inn um vasaopið – vasinn er þurrkaður varlega að innan, því næst er sápuvatni hellt í vasann og framhaldið ætti að vera öllum ljóst …

… stórkostlegt húsráð! 

Çox maraqlı ideyadır

Posted by Bizim Yol on Wednesday, July 29, 2015

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!