KVENNABLAÐIÐ

Sniðug ráð til að láta grænmeti og ávexti endast lengur! – Myndband

Fátt er leiðinlegra en myglaður eða ónýtur matur, því við búum á Íslandi – við hæsta matarreikning í heimi. Hér eru afskaplega góð ráð sem framkvæma má með lítilli fyrirhöfn og spara þannig pening og auka líftíma varanna sem við kaupum í búðinni!

Auglýsing