KVENNABLAÐIÐ

Hvernig áttu að heilla hann eftir því í hvaða stjörnumerki hann er?

Ef þú hefur augastað á einhverjum og veist ekki hvað hann vill þá er gott að líta til stjörnuspekinnar. Hér eru leiðbeiningar um hvernig þú þarft að vera til að heilla hvert stjörnumerki fyrir sig. Finndu út í hvaða merki hann er og þá veistu hvað þú þarft að gera!

hrutur Hrúturinn
Lærðu að segja hvað þér finnst
Vertu opin fyrir að prófa nýja hluti
Biddu um aðstoð

naut
Nautið
Vertu 100% skuldbundin
Hugsaðu um sjálfa þig
Lærðu að segja brandara

tvíburi

Tvíburinn
Segðu huga þinn
Talaðu um áhugaverða hluti
Vertu hvatvís

krabbi

Krabbinn
Veittu athygli hvað aðrir eru að segja
Vertu heiðarleg
Láttu hann slaka á og líða vel

Ljón
Ljónið

Láttu hann hlægja
Vertu heiðarleg þegar þú hrósar
Vertu sjálfsörugg og örlát

meyja
Meyjan

Lærðu að ræða um menn og málefni
Vertu róleg og leyndardómsfull
Deildu með honum hugsunum þínum og áhugamálum

vogin

Vogin
Spurðu spurninga um aðra
Klæddu þig fallega og brostu
Vertu viljug til að semja

sporðdreki

Sporðdrekinn
Taktu áskorunum fagnandi
Vertu heiðarleg
Hlustaðu af athygli þegar  hann talar

041f05ef5e7b6257412cbd6d710f87c7
Bogmaðurinn

Vertu afslöppuð, virk og skemmtileg
Láttu hann hlægja og gerðu grín af sjálfri þér
Deildu pesónulegum sögum og áhugaverðum staðreyndum

steingeit

Steingeitin
Vertu ábyrg og stattu við skuldbindingar þínar
Bíddu eftir honum ef þú þarft
Vertu raunsæ og sjálfsörugg

vatnsberi

Vatnsberinn
Deildu skoðunum þínum
Verðu virk og afslöppuð
Vertu forvitin og spurðu

959edb564ad707da900426357050a5fe

Fiskurinn
Vertu ávallt til staðar
Hrósaðu honum
Talaðu um óvenjulega hluti

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!