KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú bragða þennan gráðostaís? – Myndband

Ef þú hefur farið á ísdaginn í Hveragerði veistu að til eru margar bragðtegundir ísa! La Gelatiera er ísbúð staðsett í Lundúnum og eru ráðamenn ekki feimnir við að prófa eitthvað algerlega nýtt! Eftirsóknarverðir eru ísarnir þeirra sem bragðbættir eru með gráðosti og hunangsristuðum valhnetum. Ef þér líkar ekki osturinn er hægt að fá ís með límónu og vætukarsa. Hvað myndir þú bragða? Ef þú hefur áhuga er heimasíða ísbúðarinnar HÉR.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!