KVENNABLAÐIÐ

Teygjanlegur ís fáanlegur í New York! – Myndband

Þú vissir að ís væri góður…en að hann gæti verið teygjanlegur? Þetta ku vera ein elsta ísuppskrift í heimi, eða fimm alda gömul og er notuð á ísstaðnum Republic of Booza í Brooklyn, New York. Ísinn má teygja og beygja á alla vegu og segir fólk að hann sé þéttari, kremaðri og mýkri en allur annar ís. Værir þú ekki til í að prófa?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!