KVENNABLAÐIÐ

Kannabis-ís sem hentar vegan fólki prófaður: Myndband

Ef þú ert vegan (grænmetisæta) og ert spennt/ur fyrir kannabisnotkun ættirðu að gera þér ferð til Yogland í London, Englandi. Ísbúðin reiðir fram hass- og matcha frosna jógúrt á staðnum. Þrátt fyrir að kannabisið sé ekki mikið í ísnum (lesist: Ekki nóg til að láta þig finna áhrif) er þessi sjoppa með allskonar bragðtegundir íss sem gætu fallið þér í geð: Próteinríkt hnetusmjör til dæmis, og markmiðið að vera með gómsæta en einnig heilsusamlega vöru.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!