KVENNABLAÐIÐ

Skór sem líta út eins og uppáhalds eftirrétturinn þinn! – Myndband

The Shoe Bakery (eða skóbakaríið) hannar og býr til skó sem líkja eftir vinsælum eftirréttum. Chris Campbell, eigandi vefverslunarinnar, þekur skóna með „kremi“ sem búið er til úr málningu, svo setur hann kökuskraut og kirsuber. Hann kaupir sjálfur mikið af gúmelaði, s.s. kökum, ís og kanilsnúðum til að fá innblástur. Eru einhverjir fleiri orðnir svangir?!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!