KVENNABLAÐIÐ

Hvernig bregst fólk við sterkasta chillípipar í heimi? – Myndband

Nokkrar konur voru fengnar til að bragða sterkasta chillípipar sem fyrirfinnst í þessum heimi. Hann er kallaður Carolina Reaper og er meira að segja á skrá Heimsmetabók Guinness sem sterkasti pipar sem fólk getur keypt. Er hægt að smakka hann án þess að lenda á spítala? Tja…þú þarft eiginlega að sjá myndbandið til að fá að vita hvernig átkeppni piparsins fór í New York á dögnum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!