KVENNABLAÐIÐ

6 stórglæsilegir og kósý staðir til að dvelja í samkomubanni! Myndband

Hér má sjá 6 stórglæsilega og kósý staði víðsvegar í heiminum sem þú hefðir örugglega ekkert á móti að vera í samkomubanni. Nú, svo er líka hægt að fá endalausar hugmyndir fyrir heimilið.

  1. Langar einhverjum í kaffi í Austurríki? Ævintýralegt fjallaútsýni
Auglýsing

2. Blundur í New York

3. Fjarri fjölmenni í ítölsku ölpunum

Auglýsing

4. Langar einhverjum í Detox í Indónesíu?

5. Þegar draumurinn þinn verður að veruleika um fallegt heimili 

6. Sjóðheit augnablik í heitapotti

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!