KVENNABLAÐIÐ

10 dýrustu brúðarkjólar sem saumaðir hafa verið

Brúðarkjóll er auðvitað eitthvað sem kona vill fjárfesta í helst ekki oftar en einu sinni á ævinni! Þeir eru af ýmsum stærðum og gerðum að sjálfsögðu, en eiga flestir það sameiginlegt að vera afar glæsilegir. Ekki kemur á óvart að 10 dýrustu kjólarnir hafa verið fyrir konur á borð við Díönu prinsessu og Amal Clooney. Hér eru 10 dýrustu brúðarkjólar sem sögur fara af:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!