KVENNABLAÐIÐ

Húsráð: Hvernig á að „hressa við“ gamalt grænmeti

Matarsóun er mikil í vestrænum ríkjum og hendum við ógrynni af mat á ári hverju. Hægt er þó að „endurvekja“ gamalt grænmeti sem þú telur að sé ónýtt. Í stað þess að henda t.d. gulrótum og káli, reyndu þetta snilldarráð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!