KVENNABLAÐIÐ

Hvernig er mozzarella búinn til?

Ítalski osturinn mozzarella er afar vinsæll á pizzur, í salöt og fleira. En hvernig er framleiðsluferlið? Hverng fer fólk að því að búa til svo gómsætan ost? Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig veislan verður til!

Auglýsing