KVENNABLAÐIÐ

Ertu ostaaðdáandi? Þessa rétti verðurðu að prófa áður en ævin er öll! – Myndband

Ohhh….ostur…sumir segja að ekkert sé betra. Veitingastaðir um víða veröld sérhæfa sig í ostafylltum réttum – t.d. ostborgara-dumplings eða camembert fylltum hamborgurum. Ekki má gleyma mac&cheese pizzunni! Hér eru 42 ostahlaðnir réttir sem hægt er að fá á veitingastöðum og ef þú ert aðdáandi – ekki láta þá framhjá þér fara!

Auglýsing