KVENNABLAÐIÐ

Kris Jenner leit út fyrir að dauðleiðast í fríi með kærastanum: Myndir

Kris Jenner, mamma og höfuð Kardashian klansins, var í sumarleyfi með kærastanum Corey Gamble á Portofino á Ítalíu – en þau virtust ekki vera að skemmta sér saman.

co53

Auglýsing

co23

Kris (63) og Corey (38) gengu í gegnum fallega fiskiþorpið á ítölsku rivíerunni. Samt sem áður voru þau ekki að spjalla mikið og líkamstjáningin virtist köld og ekki héldust þau í hendur.

co11

Auglýsing

co9

Kris og Corey hittust í ágúst 2014 í fertugsafmæli Riccardo Tisci og fóru að hittast upp úr því. Árið 2017 hættu þau að hittast því Kris vildi „einbeita sér að fjölskyldunni og þættinum.“ Seinna það sama ár sást hún daðra við tónlistarframleiðandann David Foster og var tengd nígeríska milljarðamæringnum Christopher Cunningham.

co8

Svo fóru Kris og Corey að hittast á ný, en hún þverneitaði að ganga í það heilaga með honum.

co5

co4

Sunnudaginn 7. júní sáust þau svo á Portofino, allt annað en glöð.

co3

 

co2

 

co1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!