KVENNABLAÐIÐ

Barack Obama og George Clooney skemmta sér á Ítalíu

Fyrrum Bandaríkjaforsetinn Barack Obama og Hollywoodleikarinn George Clooney virðast vera fínir vinir, ef marka má myndir sem birtust af þeim við Como vatn á Ítalíu, sunnudaginn 23. júní.

Auglýsing

clu2

Myndirnar voru af þeim félögum ásamt fríðu föruneyti en George og Amal Clooney eiga heimili á svæðinu, nálægt Cernobbio. 

Auglýsing

clu3

Amal var þarna líka ásamt Michelle Obama og dætrunum Sasha og Malia. Þau hafa verið í fríi í Evrópu síðastliðna daga. Þau hafa verið í Suður-Frakkland og ferðast um Ítalíu.

clu4