KVENNABLAÐIÐ

Hver eru þín helstu persónueinkenni samkvæmt stjörnumerkjunum?

Við höfum mörg hver áhuga á að vita hvernig við líkjumst þeim stjörnumerkjum sem við teljumst í. Þó ekki sé um nákvæm vísindi að ræða eru stjörnuspár oft furðulega nákvæmar!