KVENNABLAÐIÐ

Hvað segir skriftin um persónuleika þinn? – Myndband

Skoðaðu aðeins skriftina þína…á hvað leggur þú áherslu? Skrifar þú litla stafi eða stóra? Notarðu tengiskrift? Hér muntu komast í allan sannleika um hvað skriftin þín segir um þig!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!