KVENNABLAÐIÐ

Svala og Kristján trúlofuð

Auglýsing

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru trúlofuð. Þessu greinir Svala frá á Instagram síðu sinni í dag.

„Ég sagði hiklaust já – ég elska þig endalaust ástin mín,“ skrifar Svala við mynd af trúlofunarhringnum.


View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)