KVENNABLAÐIÐ

Svala Björgvins:„Við fengum okkur matching tattú í dag“

Auglýsing

Tónlistarkonan Svala Björgvins og kærasti hennar, Kristján Einar, fengu sér samstæð húðflúr í gær en þessu greinir Svala frá á Instagram síðu sinni.

Parið fann ástina í sumar og hafa þau verið óaðskiljanleg síðan þá.


View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!