KVENNABLAÐIÐ

10 furðulegir jólasiðir um víða veröld: Myndband

Flestum útlendingum þykja íslenskar jólahefðir sennilega skrýtnar: Grýla étur óþekk börn og jólasveinarnir eru 13 sem gefa í skóinn. Sumir Íslendingar borða einnig svið (brennda kindahausa) og þykir það eflaust skrýtin hefð líka. En við erum ekki ein um að hafa furðulegar jólahefðir! Hér sjáið þið 10 furðulega siði:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!