KVENNABLAÐIÐ

Maður nokkur eyðir mánuði í að skreyta fyrir jólin

Jólin eru yndislegur tími fyrir flesta – fólk nýtur þess að skreyta, hitta fjölskylduna og borða góðan mat. Hver myndi þó taka mánuð á ári til að skreyta? Nú, þessi maður – Jack Baremans, 43 ára Hollendingur. Hann hefur alltaf elskað jólin óstjórnlega, þó sérstaklega frá því hann var 16 ára því þá fór hann að safna jólaskreytingum. Nú hefur safnið orðið stærra og stærra á hverju ári að það tekur hann mánuð að setja það allt upp.

Auglýsing

Í húsi hans má finna urmul jólatrjáa, þúsundir skreytinga, blómsveiga, hreindýra og jólasveina – hreinlega allt sem þú getur ímyndað þér. Nágrannar Jacks vita allt um þetta óvenjulega áhugamál og njóta þess að kíkja við í desembermánuðinum. Sjáðu þetta brjálæðislega skreytta heimili!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!