KVENNABLAÐIÐ

Jordyn Woods er komin með neonrautt hár!

Það er eins og hafi kviknað í fyrirsætunni Jordyn Woods (22) en fyrrum besta vinkona Kylie Jenner ákvað að vera svolítið djörf og fara í neonlit. Hárkollan er frá Jonathan Wright í D Hair Boutique, en hún var í litlum svörtum leðurtopp við.


View this post on Instagram

🥵

A post shared by HEIR JORDYN (@jordynwoods) on

Auglýsing

Jordyn hefur áður verið ljóshærð en hún hefur aldrei verið með svona lit áður. Árið 2017 var hún á hrekkjavökinni eins og djöfullinn…reyndar, en það var bara gervi. Þarna var Kylie ólétt en sagði engum frá því og var klædd sem engill. Margar stjörnurnar kjósa núna mjög djarfa hárliti…hvort sem það eru hárkollur eða litur! Jordyn sjálf er með eigin hárlengingalínu hjá fyrirtækinu Easilocks, Jordyn Woods x Easilocks Collection, en þar má finna toppa sem smellt er á, tagl og kollur.  

Auglýsing

View this post on Instagram

Jonathan came over 🤩

A post shared by HEIR JORDYN (@jordynwoods) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!