KVENNABLAÐIÐ

Lady Gaga fagnar sexfaldri platínusölu „Shallow“ með skærbleiku hári

Lady Gaga hefur ástæðu til að fagna, enda er ár síðan myndin A Star is Born var frumsýnd og nú hefur lagið Shallow fengið sexfalda platínusölu, sex milljón plötur seldar, tvisvar í Bandaríkjunum og sex sinnum alþjóðlega. Vann Gaga og teymi hennar einnig Óskars- og Golden Globe verðlaun fyrir besta lagið og eins tvö Grammy verðlaun, BAFTA og Critics’ Choice verðlaun.


View this post on Instagram

A year ago, A Star was Born, and here we are 6 times pink platinum

A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) on

Auglýsing

Lady Gaga var með skærbleikt hár á Instagram og dress í stíl – bleikan og svartan köflóttan kjól, háa hanska í stíl og Pleaser skó.

Auglýsing

Þrátt fyrir að yfirleitt sé Lady Gaga ljóshærð hefur hún auðvitað prófað aðra liti. Ally í A Star is Born var með rauðbrúnt hár og þegar Lady G litaði hárið aftur ljóst sagði hún að það væri eins og „skilja karakter Allyar eftir og fara aftur í eigin persónuleika.“

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!