KVENNABLAÐIÐ

Caitlyn Jenner komin til Ástralíu að keppa í „I’m A Celebrity…Get Me Out Of Here!“

Caitlyn Jenner er lent í Ástralíu þar sem tekinn verður upp breski raunveruleikaþátturinn I’m A Celebrity…Get Me Out Of Here!

ausk

Caitlyn (70) var þreytuleg eftir langt flug þar sem hún gekk í gegnum flugvöllinn í Brisbane sunnudaginn 10. nóvember.

Auglýsing

aus7

Sagt er að Cait fái hæstu laun sem greidd hafa verið í þáttunum í 19 ár – að minnsta kosti sem samsvarar 80 milljónum ISK.

aus3

Bruce varð Caitlyn og er hún því frægasta transkona í heimi. Breytingin gekk í gegn árið 2015. ITV sem býr til þættina segir: „Hún er risastórt nafn og þvílíkur fengur. Við teljum að þetta sé besti samningur sem við höfum gert. Þau hafa beðið hana á hverju ári í langan tíma en samþykkti það loksins.“

Auglýsing

aus2

Caitlyn hefur oft sagt í viðtölum að hún hafi ekki hugmynd um hvað þættirnir I’m A Celebrity snúist um, þrátt fyrir að Bruce hafi keppt í bandarísku útgáfunni 2003. Þá komst hann á síðustu viku en var ekki í topp þremur sætunum.

aus1

Hún hefur sagt að hún vilji ekki ræða þetta við fjölmiðla.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!