KVENNABLAÐIÐ

Caitlyn Jenner orðin sjötug: Myndir

Caitlyn Jenner fagnaði 70 árum í vikunni og hélt af því tilefni afmælisteiti þar sem þó ekki allir fjölskyldumeðlimir mættu. Hún átti afmæli 29. október og komu Kylie, Kendall, Kim, Kourtney, Brandon og kærasta Caitlyn, Sophia Hutchins.

Auglýsing

cj92

Khloe kom ekki en sendi henni blómvönd. Kris Jenner kom ekki, kannski eðli málsins samkvæmt, en þær hafa ekki talað saman síðan Cait talaði ekki vel um hana í æviminningabókinni sinni, The Secrets of My Life. Khloe hefur í raun lítið talað við hana síðan þá, árið 2017 og ekki Kris heldur.

cj54

Þó Cait hafi beðist afsökunar hafa ekki allir fyrirgefið henni.

Auglýsing

cj22

Fyrst vildi Khloe ekki að Cait hitti dóttur hennar, og Cait hætti við að koma á viðburð þar sem hún var hrædd um að hitta hana.

cj02

Brody Jenner, sonur Caitlyn, kom ekki heldur og óskaði henni ekki til hamingju með afmælið. Hefur hann oft talað um brösugt samband við föður sinn.

cj1

Önnur börn Cait, Cassandra Marino og Burt Jenner komu ekki heldur.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!