KVENNABLAÐIÐ

Svakalegustu augnablik í Bachelor In Paradise: Myndband

Ef þú ert aðdáandi raunveruleikaþátta kannast þú eflaust við þættina Bachelor In Paradise, þar sem nokkrir einstaklingar hittast á ströndinni, drekka og lenda í drama og vandræðum – allt á meðan þau eru að reyna að para sig. Gott sjónvarpsefni…kannski, en myndir þú vilja að atriði á borð við þessi væru fyrir alla að sjá?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!