KVENNABLAÐIÐ

Miley þarf að þegja í nokkrar vikur eftir raddbandaaðgerð

Söngkonan Miley Cyrus (26) undirgekkst aðgerð á raddböndum eftir spítalainnlögn vegna hálskirtlabólgu í síðasta mánuði, samkvæmt People. Læknar uppgötvuðu í innlögninni vanda með raddböndin og sögðu henni að hún þyrfti í framhaldi á aðgerð að halda og þyrfti því „nokkrar vikur í algerri þögn“ að jafna sig eftir aðgerðina.

Auglýsing

Vinur hennar segir að henni „gangi afar vel og mun verða allt önnur og betri á næsta ári.“

Auglýsing

Kærastinn hennar, Cody Simpson póstaði mynd af ástinni sinni og sagði (væntanlega um aðgerðina) að hún hefði heppnast vel, eða „success.“

success

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!