KVENNABLAÐIÐ

Líf Portiu de Rossi áður en hún giftist Ellen: Myndband

Leikkonan Portia de Rossi var tvígift áður en hún hitti og giftist Ellen DeGeneres. Hún er þekkt úr þáttunum Arrested Development og hefur skrifað bækur, æviminningar, m.a. Unbearable Lightness: A Story of Loss and Gain, þar sem hún ræðir nánar um þessi hjónabönd. En hver var hún áður en hún varð hluti af einu þekktasta samkynhneigðra pari heims?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!