KVENNABLAÐIÐ

David Beckham og Courteney Cox fóru saman í heitan pott!

Fyrrum Friends leikkonan Courteney Cox og David Beckham þykja kannski ólíklegt dúó, en þau sameinuðust á dögunum og birtust myndir af þeim í heitum potti saman þar sem þau fara bæði með lítil hlutverk í komandi þætti Modern Family.

Auglýsing

Courteney póstaði tveimur myndum á Instagram þar sem hún og David eru saman í heitum potti og svo koma leikararnir Jesse Tyler Ferguson og Eric Stonestreet til þeirra: „Too hot in the hot tub! #modernfamily,” skrifaði hún undir myndina.

Auglýsing

View this post on Instagram

Too hot in the hot tub! #modernfamily

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on

Sumir hafa rekið augun í að Courteney virðist leggja hönd á læri Davids á myndinni og sagt það vera óviðeigandi þar sem þau eru bæði í alvarlegum samböndum, David með Victoriu og hún með Johnny McDaid en David skýrði allan misskilning með mynd á sínu Insta þar sem hann sagði: „I met a new FRIEND today at work @courteneycoxofficial #modernfamily.” – semsagt, þau eru bara vinir.

 

 

 

View this post on Instagram

 

 

I met a new FRIEND 🤩 today at work @courteneycoxofficial #modernfamily 😍

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!