KVENNABLAÐIÐ

Friends aðdáendur gleðjast vegna myndar af Matt LeBlanc, Jennifer Aniston og Courteney Cox

„Sjaldgæft kvöld og ég elska það,“ skrifaði leikkonan Courteney Cox (55) við mynd af sér, Jennifer Aniston (50) og Matt LeBlanc (52) þar sem þau sátu fyrir á mynd á ónefndum stað.

Auglýsing

Ekki er vitað hvað þau þrjú voru að gera, en Friends aðdáendur óskuðu þess að þau væru að skipuleggja endurkomu þáttanna, þó það vantaði Matthew Perry, David Schwimmer og Lisu Kudrow: „HJARTAÐ MITT!! ÉG ELSKA YKKUR😭😭😭,” sagði einn.

„Oh, svo sætt, þið lítið út fyrir að vera svo hamingjusöm!“ sagði annar.

Auglýsing

Jennifer hefur sagt að hún myndi elska að endurgera allavega einn þátt…vonandi er einn slíkur á leiðinni!


View this post on Instagram

A rare night and I love it.

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!