KVENNABLAÐIÐ

Courteney Cox deilir mynd af sér og Matthew Perry eftir að hann sást á stefnumóti í L.A.

Fyrrum „sjónvarpseiginmaður“ Courteney Cox – Matthew Perry hitti hana í Los Angeles í vikunni. Myndir sáust af honum og óþekktri konu þar sem hann var þreytulegur að sjá.

Auglýsing

„Getið þið hvern ég hitti í hádegismat í dag … ÉG VEIT! Gæti ég verið glaðari? #realfriends,” skrifaði Cox á Instagram og var að vitna í bæði Monicu og Chandler, persónur þeirra í þáttunum Friends. Lisa Kudrow skrifaði undir myndina: „Lucky Lucky #beautifulpeople.”

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!