KVENNABLAÐIÐ

Einkalíf RuPaul, frægustu dragdrottningar í heimi: Myndband

Faðir RuPaul Charles yfirgaf hann þegar hann var yngri og er það reynsla sem hann segir aldrei hafa geta komist yfir. Það var ekki fyrr en hann fór að hefja feril sinn sem dragdrottning að hann fann eitthvað frelsi. Í klúbbasenunni í New York varð RuPaul þekktur, enda nærri tveir metrar á hæð. Hann fæddist sem RuPaul Andre Charles þann 17. nóvember árið 1960 í San Diego í Kaliforníuríki. Hann var eini drengurinn en átti þrjár systur sem hann stal fötunum frá. Eins og flestir vita er þátturinn hans RuPaul’s Drag Race gríðarlega vinsæll raunveruleikaþáttur þar sem margir fá tækifæri sem þeir annars myndu ekki fá.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!