KVENNABLAÐIÐ

Dóttir Demi Moore og Bruce Willis hefur átt við sjálfsvígshugsanir að stríða

Tallulah Willis, dóttir leikaraparsins Demi Moore og Bruce Willis segir að ekki sé allt sem sýnist þegar um þunglyndi og sjálfsvígshugsanir sé að ræða. Póstaði hún myndbandi af sér á Instagram þar sem hún dansar um á bikiníi og segir: „Við erum ekki það sem við sýnum,“ og segir einnig að þegar myndbandið var tekið upp voru allir að hrósa henni og óskuðu þess að geta verið svona frjálslegir. Þarna hafi hún verið afar þunglynd og í þrjá mánuði hafi hún verið í djúpri lægð, þeirri dýpstu sem hún hafi verið í og óskað þess bara að deyja.

Auglýsing

Tallulah segir að hún sé hrædd við heilann á sér og „getu hans til að framleiða slíkan sársauka.“ Hún segir einnig: „Baráttan á sér stað daglega, allt mitt líf, og á hverjum degi kýs ég að finna augnablik, fliss, eða friðsamlega pásu.“


View this post on Instagram

When I filmed this video I remember everyone telling me over and over how much they wished they had my energy, my freeness, a ownership of self. When this video was filmed I was 3 months into the deepest suicidal hole I had ever been in. We are not what we show. I’m not ready to share my story yet, but I’m with you, I see you, I am you, and I love you. Pain is pain. it’s different and enters each of our lives through a myriad of ways, but each electric stab or dull ache is real. The kind of pain that you can’t see, the pain that lives in the hallow space behind your throat. Im scared of my brain and the capacity for pain it has and will continue to bear. My fight is daily and for the duration of my life and each day I choose to find the glowed moments, a thefted giggle, or true peaceful pause, I know I was brave that day. I like to be better with words, as an armor and a way to help my brain comprehend my feelings and my ego is grumbling that this is a shit ode to something that lives so close to my heart, but my ego can eat a bag of dicks. I have a great ole bunch of acronyms that explain my diagnosis, and slowly they are no longer scary to me. Try try TRY to be sweet to yourself, find every little bean of love you can and absorb it. #worldsmentalhealthday

A post shared by tallulah (@buuski) on

Auglýsing

Hún segist þó ekki vera tilbúin að opna sig alveg, en þetta kemur í kjölfar æviminningabók móður hennar Inside Out þar sem Demi játar baráttu sína við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Hún sagði við Teen Vogue árið 2015: „Mér hefur ekki liðið vel síðan ég var 11 ára. Mér fannst ég ekki eiga skilið það sem ég ólst upp með, og ég man eftir að hafa hugsað að ég gæti ekki átt nein vandamál, þannig ég byrgði allt inni.“ Árið 2014 sagðist hún þjást af body dismorphia en það þýðir að hún sér ekki líkamann á sér eins og aðrir sjá hann. Hún var eitt sinn 43 kíló.

Hér má sjá Rumer Willis, Demi Moore, Bruce Willis, Scout Willis, Emma Heming Willis og Tallulah Willis í frumsýningarpartý bókarinnar þann 23. september síðastliðinn.fami