KVENNABLAÐIÐ

Þríburar keppa í fitness í fyrsta sinn – Myndband

Einu þríburarnir í fitnessheiminum eru þær Adriana, Alessandra og Andreia, allar 37 ára frá Sao Paulo, Brasilíu. Þær keppa gagnvart hvor annarri og hafa verið að keppa og þjálfa saman í mörg ár. Þær tileinka sér sömu æfingar, sama mataræði og hafa jafnvel sama lýtalækninn!

Auglýsing

Þær hafa þó eitt markmið öðru fremur, að slá hinar út! Þær eru svo líkar að dómarar eiga í erfiðleikum með að sjá hver er hvað.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!