KVENNABLAÐIÐ

Vinir Adele hafa áhyggjur af of hröðu þyngdartapi söngkonunnar

Söngkonan Adele hefur lést hratt eftir að hun skildi við eiginmanninn, en vinir hennar segja hana vera komna með þráhyggju fyrir að grennast: „Það er enginn að efast um að henni hefur tekist afar vel að léttast, en þetta er gengið út í öfgar.“

Auglýsing

Vinir hennar segja að hún sé fín eins og hún er en „hún talar um að léttast enn meira og er að ýta sjálfri sér í algert íþróttaform.“

Auglýsing

Einnig borðar hún ekki nóg: „Hún borðar matarskammta á við fugl og æfir stöðugt í ræktinni, allt að þrisvar sinnum á dag!“

„Ræktin er orðin hennar þráhyggja en hún getur ekki gert þetta á heilbrigðan hátt.“

Í síðustu viku mætti Adele í afmæli Drake, og leit afskaplega vel út. 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!