KVENNABLAÐIÐ

James bróðir Kate Middleton trúlofaður

James Middleton bað Alizee Thevenent, franskrar kærustu sinnar og hún sagði já…eða öllu heldur „OUI“ eins og James segir við fallega mynd af parinu á Instagram.

Auglýsing

James er yngri bróðir Kate og er 32 ára, en hann og Alizee sem er þrítug hittust fyrst í fyrra og kom hún svo með honum í fjölskyldugleði jólin 2018 með Middleton fjölskyldunni.

Auglýsing

Þau fóru svo saman með fjölskyldunni á ný á Wimbledon tenniskeppnina í júlí.

James setti svo seríu af því tilefni að hún játaðist honum á Instagramsöguna sína.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!