KVENNABLAÐIÐ

Madonna og kærastinn héldu upp á Þakkargjörðarhátíðina saman

Auglýsing

Tónlistarkonan Madonna og kærasti hennar, Ahlamalik Williams, fögnuðu Þakkargjörðarhátíðinni með sínum nánustu um helgina.

Madonna og Williams hófu ástarsamband á síðasta ári en 36 ára aldursmunur er á parinu. Madonna er 62 ára og Williams er 26 ára.

Screen Shot 2020-11-30 at 20.20.03


View this post on Instagram

A post shared by Madonna (@madonna)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!