KVENNABLAÐIÐ

Courtney Cox endurgerði frægt atriði úr Friends fyrir aðdáendur sína

Auglýsing

Leikkonan Courtney Cox birti í gær myndband á Instagram með þakkargjörðarkveðju til fylgjenda sinna.

„Gleðilega þakkargjörðarhátíð öll sem eitt. Ég vona að þið séuð að eiga frábæran dag. Ég er svo þakklát en ef ég fæ sent eitt helvítis GIF í viðbót með þar sem ég er með þennan kalkún á hausnum, dansandi eins og andskotans fífl, þá mun ég hreinlega bilast,“ segir hún og brosir.

„Og þar sem ég er tákn þakkargjörðarhátíðarinnar, gjörið svo vel, ég vona að þetta gleðji ykkur!“

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!