KVENNABLAÐIÐ

Segir lokun Instagramreiknings hennar jafngilda morði – Myndband

Stúlka nokkur sem háð er samfélagsmiðlinum Instagram að þegar reikningnum hennar var lokað var eins og hún væri myrt. Segist hún hafa reynt sjálfsvíg því hún væri ekkert án fylgjenda sinna. Þessi þróun er varhugaverð…en hvað segir Dr. Phil við þessu?

Auglýsing