KVENNABLAÐIÐ

Stóð sex klukkutíma í flugi til að leyfa eiginkonu sinni að sofa

Fólk hafði afar sterkar skoðanir á manni sem leyfði konu sinni að sofa í flugvélasæti í sex klukkutíma. Var þetta ást eða meðvirkni? Fyrir sumum er þetta fallegt – eigimaður sem stendur allan tímann svo kona hans gæti sofið.

Auglýsing

Myndinni var deilt á Twitter þar sem hún fór á flug. Ekki allir voru sammála um að þetta væri fallegt.

„Ef þetta er ást vil ég frekar vera einmana,“ sagði einn maður.

„Þetta er ekki ást, konan hans er eigingjörn og hann veiklyndur,“ sagði annar reiður.

Auglýsing

Að sjálfsögðu var vitnað í Titanic: „Þetta er eins og Rose og Jack atriðið í Titanic. Svo asnalegt.“

 

Einhverjir sögðu að myndin væri sviðsett eða tekin úr samhengi: „Lygar. Þeir leyfa þér ekki að standa á ganginum í fimm mínútur, hvað þá sex tíma. Kommon maður.“

Það gæti samt verið margt fleira að baki.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!