KVENNABLAÐIÐ

Nicki Minaj er hætt í tónlistarbransanum og ætlar að stofna fjölskyldu

Söngkonan/rapparinn Nicki Minaj tilkynnti á Twitter, fimmtudaginn 5. september að hún sé hætt að búa til tónlist. Segir hún að hún hafi ákveðið að draga sig í hlé og stofna fjölskyldu. Hin 36 ára Nicki segir svo: „To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, ❌ in the box- cuz ain’t nobody checkin me. ✅ Love you for LIFE 😘♥️🦄.”

Auglýsing

Fólk og aðdáendahópurinn Barbz brást illa við og hélt hún væri að grínast.

Auglýsing

Vikum áður sagði Nicki á „Queen Radio“ að hún hyggðist ganga að eiga unnustann Kenneth Petty fljótlega. Hún hafði þá 80 daga til að bindast honum eða hún þyrfti að fá nýtt giftingarleyfi.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!